GALLER
MYNDIR
FERILL
SNINGAR
SKRIF

2021   

2020   

2019   

2018   

2017   

2016   

2015   

2014   

2013   

2012   

2011   

2010   

2009   

2008   

2007   

2006   

2005   

2004   

2003   

2002   

2001   

2000   

1999   

1998   

1997   

1996   

1995   

1994   

1993   

1992   

1991   

1990   

1989   

1988   

1987   

1986   

1985   

1984   

ll rin   

e-mail
DV 15. ma 1998
Silja Aalsteinsdttir

Buskinn skiptir mli

myndunum hans er ekkert flk, engin dr, engin blm, engin tr, engin hs, engin sl, engir skrir litir ekki einu sinni ekkt fjll lengur. A v leiti samsvara r illa ,,skamyndum flksins samkvmt knnun Komars og Melamids sllar minningar. En mlverk Georgs Guna eru srkennilega kunnugleg; maur hefur veri arna og hverfur takalaust inn au einhvern skilgreinanlegan htt er allt einu kominn upp heii og horfir yfir endalausa aunina - ea niur yfir mrarfla og fenjaflka t hafi lengst rum fjarska.

Landslag myrkri

Eitt mlverki sningu Georgs Guna Kjarvalsstum snir rngan, undirlendislausan dal oku. egar a vakti hva eftir anna einkennilega hrygg huga blaamanns ttist hann komast a v a essu oku slungna landslagi vri barn tnt. Vi sjum a ekki en a rfai arna okunni, villt.

,,a er gaman a skulir segja etta, sagi mlarinn og lt sr hvergi brega, ,,vegna ess a oft er landslagi myndunum mnum einmitt a sem maur mindar sr egar maur er fer myrkri ea oku og sr ekki handa sinna skil. Vi vitum ekki nkvmlega hvar vi erum stdd en samt erum vi viss um hva s framundan og hva til hliar vi okkur.

Georg Guni segir a a taki alltaf talsveran tma a n sambandi vi mynd. ,,Maur flmar sig fram striganum og reynir a n tkunum og myndin getur tt sr langt ferli byrja sem fjall sem verur a engu og dalur kemur stainn bara eins og egar land er a mtast. sama htt rast byrtan, fyrst er kannski dimmt yfir, a kemur rigning og oka og svo birtir. a er eins og maur mli dag inn verki og annan dag og annan dag... Oft skilar etta sr a lokum annig a myndin verur eins konar samantekt af birtu og lka af landslagi. Myndin er ekki af neinum einum sta heldur mrgum ea bara almennu landi, landslagi.
-Og g sem tlai a spyrja ig hvar hefir mla kvenar myndir, segir blaamaur. ,, ver g a svara r: bara heima! svarar hann hljandi.

Sl truflar
-Hvenr mlaru? hvaa rstma, hvaa tma dags? Hvenr gerast mlverkin n?
-,,N seturu mig vanda, svarar Georg Guni. ,,g mla allan daginn, allt ri. hef g bara gert eina mynd me snj, mr finnst snjr vera eins og ft landinu. g lka erfitt me a mla sumrin. Hausti held g a mr finnist best egar Norrna er farin og feramnnum fkkar. ykir mr notalegt a ferast um landi
Eftirltis birtan mn er hin skuggalausa birta nturbirta sumrin, rigningardagar, alskja, okuloft... vera hlutirnir ekki eins skrir og skarpmtair og slskini. eir vera ljsir. Sl truflar mig. Birtan verur of mikil.
g var alltaf vanur a vinna bara daginn en fyrra flutti g vinnustofuna heim til mn og san er g a me hlum allan daginn byrja morgnana ur en g fer ftur og a sasta sem g geri ur en g fer a sofa er a mla en fer fr milli, jafnvel nokkra klukkutma. Me essu verur hver dagur eiginlega margir dagar og g n jafnvel llum slarhringnum inn myndirnar. Ef horfir r lkum tmum dags taka r breytingum me birtunni. Hver um sig er langur tmi.

Myndirnar sningunni eru 49 og unnar fr 1995-98. Georg Guni mlar ekki margar myndir ri. Njar essari sningu eru smmyndir, 25x30 sm og 40x50 sm, sem hann segist hafa haft afskaplega gaman af a mla. Gat haldi eim og mla r fram og fram. Og undri gerist: egar horft er r lengi stkka r og vera heimur t af fyrir sig tt smar su.

A rifja upp me pensli og lit
-Hvernig vinnuru forvinnuna a mlverkunum num? ,,g ferast miki um landi, og sest a um kyrrt einhvers staar og mla og geri skyssur af landslagi ekki endilega v sem er kringum mig heldur v sem g man fr v fyrra ea vikunni sem lei. Svo er g kannski leiinni heim og lt til hliar eitt andartak og s dalskoru , gil, mrarsund, eitthva og essi mynd situr mr. Og egar g kem heim reyni g a rifja hana upp, prfa mig fram me v a bera hana saman og blanda henni saman vi minningar um ara stai.
-En hefuru aldrei mla flk?
,,J eina sjlfsmynd. En g vann hana sama htt me upprifjun. g hljp fram og gi spegilinn bainu, hljp svo aftur inn og rifjai upp hvernig g liti t.
-Hvaa hugsun viltu mila me myndunum num?
,,Kannski eirri, svarar hann eftir langa umhugsun, ,,a etta land, etta venjulega land, s ekki einskis viri. Landslag arf ekki a vera strkostlegt til a a skipti mli. Buskinn skiptir mli. Allt sem er milli buskans og manns sjlfs skiptir mli.

Frum varlega
Georg Guni segir a list sn hafi teki mjg kveinni run san hann hlt sast stra sningu Norrna hsinu 1995. Myndirnar voru loftkenndari ar, nna er hann orinn jarbundnari. Jrin er orin reifanlegri verkum hans. En hann lofar ekki a halda sig vi stefnu. Allt getur gerst. Ea eins og hann sjlfur orar a: ,,Maur verur bi a anda a sr og anda fr sr.
Georg Guni hefur selt nokku vel essari sningu - ,,en ekki gti maur lifa af essu ef ekki kmi til launasjur listamanna, segir hann. ,,g er a vsu ekki launum nna stti ekki um r en fram etta r var g riggja ra launum og var afskaplega akkltur fyrir au r.

-Er eitthva sem brennur r svona a lokum? ,,J a a s fari varlega me landi. A ekki veri frna v sem vi hfum fyrir eitthva sem vi vitum ekki hva verur. a er ekki bara Snfellsjkull og Skaftafell sem skipta mli. Myndefni mitt er lka mikils viri heiar sandar, mrar, flar...


Tengd skif
fami dalsins - slaug Thorlacius


Tengd sning
Kjarvalsstair, Reykjavk. - Georg Guni Hauksson

<< til baka

 
                   View page in english  - © Georg Guni Hauksson - Vefsmi: EK